Nýjast

Vínarpylsur með ítalskri kartöflumús

Vínarpylsur með ítalskri kartöflumús

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Sjóðið kartöflur í potti ásamt vatni og salti þar til kartöflur eru orðnar vel mjúkar. Maukið kartöflur með pískara eða öðru áhaldi. Blandið saman við maukið ólífuolíu,múskati,hvítlauk,pipar… Lesa meira »

Sojapylsa í tortillakökur m/salsadressingu

Grænmetispylsur í tortillakökur

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Salsadressing: Skerið tómata í tvennt og skerið burt kjarna, skerið tómatkjötið í fína teninga. Skerið chilipipar langsum og hreinsið burt fræ. Fín hakkið chili piparin og vorlaukin…. Lesa meira »

Sojapylsur með ananasbitum og myntusalsa

Grænmetispylsur með ananasbitum og myntusalsa

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Skerið ananas í smá teninga og blandið saman með limesafa ,vorlauk,myntu og pipar,kælið. Sjóðið sykurbaunir í saltvatni í 3-4 mín, kælið. Skerið gulrætur í þunnar skífur. Rífið… Lesa meira »

Grillspjót með grænmetisbollu og kúrbít

Grillspjót með grænmetisbollu og kúrbít

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Skerið tómata í tvennt og kreistið sítrónu yfir ásamt salti og pipar og oreganó, kælið. Skerið lauk í lauf ca.6 stk hver laukur. Skerið kúrbít í 12… Lesa meira »

Grænmetisbollur með steiktum kirsuberjatómat

Grænmetisbollur með steiktum kirsuberjatómat

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Steikið bollur eftir leiðbeiningum á pakka. Léttsteikið tómata á meðalheitri pönnu og kælið. Gerið fallega skrautpinna með bollu og tómat.  

Sojapylsa með eggjaböku

Sojapylsa með eggjaböku

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Skerið smjörið í litla bita og blandið saman við hveitið. Blandið vatni saman við og hnoðið í slétt deig látið hvíla í ca.30 mín. Fletjið deigið út … Lesa meira »

Girnilegur pinnamatur

Hollur pinnamatur

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Matreiðið sesam nagga eftir leiðbeiningum á pakka. Kjarnhreinsið epli og skerið í báta. Setjið smjör og karrý á heita pönnu og steikið epli þar til mjúk. Stingið… Lesa meira »

Hamborgari í dökku brauði með heimagerðu salati

Hamborgari í dökku brauði með salati

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Hrærið saman sýrðum rjóma salt og pipar og fín söxuðum hvítlauk. Skerið eggaldin langsum í sneiðar, hitið grillpönnu og smyrjið með olíu eða smjöri og steikið eggaldinið… Lesa meira »

Sesam nagga-spjót með góðum sósum

Sesam naggar á spjót með góðum sósum

In Uppskriftir On May 10, 2012

Innihald Trépinnar Leggið ca.25 cm trépinna í vatn í 30 mín. Takið pinna úr vatninu og setjið þrjá nagga á hvern pinna. Hitið í ofni á 200ºC í… Lesa meira »

Snöggsteikt Asískt grænmeti

Snöggsteikt Asískt grænmeti

In Uppskriftir On May 10, 2012

Aðferð Skerið papriku og strengjabaunir í strimla og takið blómkál í sundur í litla bita, steikið í olíu í 5-6 mín. Kryddið með karrý og kúmeni. Steikið grillbitana… Lesa meira »